Tuesday, September 25, 2007

Syngjandi leigubilstjori

Prinsinn söng í leigubíl í gær - eins og flestir vita þá hefur prinsinn ekki verið mikið fyrir að syngja í gegn um tíðina, varla raulað. Í leigubílnum í gær sungum við Emma hástöfum með bílstjóranum - það er auðvelt að hafa gaman af minnstu hlutum í hversdagsleikanum - maður þarf bara að taka ákvörðun um að hafa gaman...

Prinsi tónn

4 comments:

Anonymous said...

......... svakalega langar mig að vita hvaða lög voru tekin?

Edda

Frimann said...

Prinsinn hélt sig á einföldu nótunum (less is more!) og söng Meistari Jakob hástöfum...

Anonymous said...

Hæ minn kæri, gaman að frétta af þér í San Fran... Vá hvað er gaman að lesa um lífið í þessari æðislegu borg! Ég stakk upp á því við hana nöfnu mína að við skelltum okkur í heimsókn.... undirtektirnar voru svona allavega ;)Ef leigubílstjórar eru eins og rútubílstjórar í SF þá get ég vel skilið gleðina í leigubílnum... Allavega, gaman að kíkja á þig, hlakka til að sjá þig sem fyrst, bæjó Ragnheiður

Frimann said...

Jamm - gönguklúbburinn er alltaf velkominn í heimsókn í skápinn góða í San Fran. Gaman að heyra frá þér hérna.

Klem,

F.