Friday, February 29, 2008

Gledilegt hlaupar - segir madur thad?

Gledilegan 29. januar - Serstakur dagur, hvad gerdir thu i dag til ad gera thinn dag eftirminnilegan?

29. Januar rann upp bjartur og fagur her i Washington, olikt prinsinum. Hann var ei bjartur og fagur thegar grislingarnir voktu hann klukkan sjo i morgun.... Hunskadist fram ur og lolladi nidur stigann, grislingarnir thegar komnir i girinn. Husmodirinn, Emma stod sveitt i ad sjoda eitthvert sukk og troda thvi i hadegisverdanestisboxin fyrir grisina tvo. Heimilisfadirinn hraut upp a annari haed og fekk ad sofa ut, kom med naeturflugi fra NYC, alltaf i business...

Husmodirinn, Prinsinn og grislingarnir stukku upp i ameriska "van'inn" og brunudu af stad, thurftum ad kippa med okkur tveimur grislingum hja Mary og Eric - thetta var ordid ad dagodu grisabui med tilheyrandi olatum. Prinsinn oskadi thess ad hann hefdi kippt med ser eyrnatoppum. Husmodirinn bra a thad rad ad skella sogu cd i taekid og grislingarnir snarthoggnudu, prinsinn andadi lettar og hugsadi um litla hvolpa..... mun skynsamlegra en ad unga ut grisabui.

Grislingunum var hent inn i svinabuid, thad er ad segja einkaskolann sem by the way kostar skildinginn. Prinsinn komst ad hvad grislinga foreldrar thurfa ad punga ut arlega fyrir skolagongu afkomendana. 40.000 dollar a ari fyrir tvo stykki grislinga...Enn og aftur kom litli hvolpurinn upp i hugann, hann gaeti jafnvel fengid goda Dior eda Chanel hundaol fyrir eitthvad af slikri upphaed.

Emma og Prinsinn hlupu inn a Starbucks og ondudu lettar eftir ad hafa komid grislingunum raekilega fyrir i breska svinabuinu. Leidin la svo i eina af fjolmorgu verslunarmidstodum borgarinnar. Skellum thremur storum alverum saman og tha faum vid svipada staerd og verslunarmidstodin. Prins i sjokki.

Gleymst hafdi ad renna ut rauda dreglinum fyrir hans hatign og thess vegna vard stoppid i verslunar gigaldinu stutt - Emman med paranoju og Prinsinn attaviltur... Vid brunudum burt. Naesta stopp var "The Great Falls", fossar i einhverjum thodgardinum - satum thar i langa stund. Thessi stund var mognud, likt og i aevintyri. Kaflaskipti, naesta aevintyri rett handan vid hornid. Vid hofum fylgst ad i taept ar og nu erum vid ad ljuka thessum kafla og byrjum a nyjum...spennandi stadur, notudum taekifaerid og hentum i fossinn thvi sem vid vildum ekki hafa med okkur lengur s.s efasemdir, feluleiki o.s. frv. Yndislegt.

Hvernig skal fagna slikum degi? Ju, audvitad med lunch a the Irish inn. Nadum tho ad kikja a gamlan "Amusement park". Gedveikt. Eldgamall gardur, einskonar tivoli eda skemmtigardur sem var byggdur um 1920 og var i fullri notkun til ca. 1960. Allt i art deco stil. I dag hefur allt verid gert upp i upprunalegri mynd, hringekjan, Ballroom hall og allt heila klabbid og lista menn bunir ad koma ser fyrir i ollum hornum. Svaka insperation, otrulega flott. Plus i kladdann.

Nu er Andy, Emma og Prinsinn ad gera sig klar fyrir BBC dinnerinn - Prinsinn i ljotukasti, Andy alveg sama, barnfostran hissa og husmodirinn buin ad opna flosku... Hljomar sem ahugaverd kvoldstund :)

Prinsinn flygur heim a morgun - hef latid flugstodvarstjorann i Keflavik vita, thannig ad fordast megi allan misskilning med orulladan dregil og blomvendi.

Prinsi a leid heim.

Thursday, February 28, 2008

upcomming BBC dinner

Eins og Prinsinn hefur adur nefnt, tha er okkur bodid (mjog formlegt bodskort) i BBC dinner i litla kastalann hja The Butler's annad kvold - Prinsinn hefur thegar kippt straujarninu fram og hitad upp brunkukremid. Reyndar var Prinsinn i svo feiknalegu studi i sidasta BBC dinnar ad thad kom orlitid a ovart ad thad skildi vera oskad eftir naerveru hans.... En thad tharf ad kasta elegance yfir oll bod og Prinsinn getur svo sannarlega tekid thad hlutverk ad ser.

Anyway - var ad komast ad thvi ad The Butler's eru ad taka gardinn hja ser i gegn og thau aetla adeins ad leggja sex stafa tolu (i dollurum) i verkid....thad eru bara nokkrir sma aurar OG a sama tima er innanhus arkitekt ad fitla inn a heimilinu. Thad veitti reyndar ekki af ad mati hans hatignar. Af hverju ad bua i kastala ef thu getur ekki verid svolitid smart....

Prinsi decorator

Kasmir lunch

Eftir ad hafa verid bodinn hjartanlega velkominn a Starbucks, eftir allt of langa fjarveru, skokkadi prinsinn nidur i Georgtown asamt Emmu (husmodirin var reyndar med sma "flensu" i dag eftir kvoldverdabodid i gaer). Lunch med nokkrum muttum, Prinsinn og ellefu mommur - allar i sallat og vatn med finu handtoskurnar hangandi a stolnum asamt kasmir yfirhofnunum, vel skoladar i mannasidum og kurteisisvenjum. Enn og aftur fekk prinsinn sonnun fyrir thvi hversu annasamt lif thad getur verid ad vera heimavinnandi bankastjorafru.

Prinsi i mommuleik

Wednesday, February 27, 2008

Felagslifid a fullum snuningi

Ad venju er mikid ad gera i felagsmaladeildinni hja hans hatign. Stokk fram ur bolinu i morgun, hentist i gallann og ad sjalfsogdu leit hans hatign ut "like million dollars" an thess ad lita i spegilinn.... Thegar hans hatign lennti ovart a thriggja tima fundi med skolastjora The British school of Washington eftir ad hafa skuttlad grislingunum inn, ja tha hefdi prinsinn verid tilbuinn til ad hafa adeins meira fyrir utlitinu thennan morgun svo eg tali nu ekki um thegar prinsinn var dreginn um allan skolann til ad lita a nyju husakynnin. Skolinn er sem sagt fluttur i ny husakynni med tilheyrandi oryggisradstofunum o.s.frv. Breytingar geta alltaf skapad arekstra. Vid Emma vorum med workshop fyrir stjornendur skolans sem og kennara i haust og nu vorum vid bedin um adstod vid ad greida ur flaekjum sem upp hafa komid vid fluttningana. Mjog ahugavert OG prinsinn hefdi getad skolad harid og skellt sma tannkremi i gominn fyrir fundinn.....alltaf ad laera.

EFtir svona harda vinnu tha var komin timi a lunch - skelltum okkur til Mary og Erik. Mary er serfraedingur um Russland og hefur margra ara reynslu i utanrikisstorfum fyrir Bandarikisstjorn. Erik er einhverskonar forstjori einhvers simafyrirtaekis....hef aldrei alveg fengid a hreint hvad hann gerir nakvaemlega...kannski hef eg ekki synt nogu mikinn ahuga...ups! Anyway godur lunch og mjog svo ahugaverdar umraedur - mun reyndar hitta thau aftur a fostudag, okkur er ollum bodid i litla kastalann hja The Butlers i kvoldverdarbod.

Madur getur imyndad ser ad eftir svona "annasaman" dag se Prinsinn algerlega utbrunninn... En nei, thad tharf ad versla i matinn, litid matarbod her i kvold. Og thad thurfti einnig ad saekja Lily (litli grislingurinn) hun var buin ad eiga "playday" med einhverjum grislingnum - mamma hans er reyndar logfraedingur i "civil rights" hj'a FBI. Ja thad borgar sig ad punga ut dollurunum til ad hafa bornin i einkaskola...fullt af flottum leikfelogum....

Prinsi akaflega threyttur eftir MJOG annansaman dag og uppfullur af tilgangslausu snobbi :)

Tuesday, February 26, 2008

Back to Washington DC

Prinsinn er maettur til Washington eftir frabaera dvol i Californiu og utskrifadur leidtogathjalfari. Magnadur timi i skolanum, svif a bleiku skyi og a sama tima velti eg fyrir mer hvernig eg geti nytt mer menntun mina og reynslu a thann hatt ad thad fullnaegi mer og odrum..... Eru ekki forsetakosningar ad skella a!


Prinsi president

Tuesday, February 19, 2008

Welcome to the states mr. Sigurdsson

Kaeru vinir

Prinsinn er lenntur i Sanny Franny - otrulega god tillfinning. Stod lengi fyrir utan flugvollinn og andadi ad mer loftinu med breitt bros yfir allt fesid. Tok svo heilan dag inn i borginni asamt Emmu adur en id faerdum okkur yfir a hotelid, rett vid flugvollinn thar sem vid attum goda stund med nokkrum bekkjarfelogum.

Ferdin hingad til Frisko var i legra laginu 27 timar og 5 flugvellir.


Prinsinn er spenntur, gladur og fullur tilhlokkunar.

Tuttilu,

Prinsi Bush

Tuesday, February 12, 2008

Heimsokn i oþverrann

Við bændurnir að Kirkjuvegi höfum laggst í rannsóknarvinnu á sundlaugum stórhöfuðborgarsvæðisins. á síðustu tveimur vikum höfum við m.a heimsótt gömlu laugina í Mosfellsbæ, Sundhöllina í Hafnarfirði, Suðurbæjarlaug einnig í Hafnarfirði. Sundhöllina í Reykjavík, Vesturbæjarlaugina og nú síðast sundlaugina í Salahverfinu í Kópavogi. Það voru mikil vonbrigði vægast sagt.

Heljarins mannvirki sem ber þess keim að Kópavogsbær hefur selt margar lóðir á nýliðnum árum og komið út í hagnaði sem bæjarfélag. Það er einnig auðséð á gestum sundlaugarinnar að þetta er úthverfi með öllum þeim barnaskara sem því tilheyrir. Afgreiðslan er svipuð að stærð og Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn og álíka heimilisleg og Kringlutorgið. Þegar inn í klefann var komið helltist yfir mig fjölmennisfóbían - líkt og gerist í skrúðgöngum og sveittum tónleikum. Menn vissu varla hver ætti hvaða typpi, svo þröngt var þar - svo ég tali nú ekki um samansoðna stybbu af ílla þvegnum karlpeningnum. Subbulegt og ekki alveg úthugsað plássrými sem sést á að gólfflöturinn hæfir á engan hátt fjölda skápa. Aldrei aftur.


Við förum víst í sund með ólíkar væntingar - Salalaug stendur á engan hátt undir mínum væntingum. Eini plúsinn sem óþverramannvirkið fær er fyrir gúmmíhellurnar í stað steinhellna...Það er e-h svo miklu betra að trítla á gúmmíi.


Prinsi "sour"

Barnaleg stjornmal

Það er þörf fyrir bleiuskipti - Vilhjálmur er búinn að skíta upp á bak.

Tuesday, February 5, 2008

Esjuganga

Kæru vinir

Nú fer bráðum að birta. Um leið og snjórinn er farinn og birtan komin þá ætlunin að rölta upp á Esjuna einu sinni í viku. á þriðjudögum klukkan 18.00 er hittingur á planinu við Esjurætur og rölt upp. Komi þeir sem vilja - hversu oft sem þeir vilja. Mælt er með jákvæðni og nokkrum brosum í veganestið.

Góð líkamsæfing og vonandi tækifæri á að kynnast fullt af nýju fólki.

Prinsi