Tuesday, February 19, 2008

Welcome to the states mr. Sigurdsson

Kaeru vinir

Prinsinn er lenntur i Sanny Franny - otrulega god tillfinning. Stod lengi fyrir utan flugvollinn og andadi ad mer loftinu med breitt bros yfir allt fesid. Tok svo heilan dag inn i borginni asamt Emmu adur en id faerdum okkur yfir a hotelid, rett vid flugvollinn thar sem vid attum goda stund med nokkrum bekkjarfelogum.

Ferdin hingad til Frisko var i legra laginu 27 timar og 5 flugvellir.


Prinsinn er spenntur, gladur og fullur tilhlokkunar.

Tuttilu,

Prinsi Bush

3 comments:

Dilja said...

Gangi þér vel Frímann minn! Bið að heilsa elsku Friskó:)
Hvenær kemur þú aftur heim?

Anonymous said...

Bíddu.bíddu... Emma? var hún ekki í Washington? Er ég kannski með rugluna?

kv. Edda

Anonymous said...

Prinsinn maetir a Islandid kaera naestkomandi sunnudag... Frisco bad ad heilsa ther Dilja, serstaklega the Martini bar!

F.