Wednesday, February 27, 2008

Felagslifid a fullum snuningi

Ad venju er mikid ad gera i felagsmaladeildinni hja hans hatign. Stokk fram ur bolinu i morgun, hentist i gallann og ad sjalfsogdu leit hans hatign ut "like million dollars" an thess ad lita i spegilinn.... Thegar hans hatign lennti ovart a thriggja tima fundi med skolastjora The British school of Washington eftir ad hafa skuttlad grislingunum inn, ja tha hefdi prinsinn verid tilbuinn til ad hafa adeins meira fyrir utlitinu thennan morgun svo eg tali nu ekki um thegar prinsinn var dreginn um allan skolann til ad lita a nyju husakynnin. Skolinn er sem sagt fluttur i ny husakynni med tilheyrandi oryggisradstofunum o.s.frv. Breytingar geta alltaf skapad arekstra. Vid Emma vorum med workshop fyrir stjornendur skolans sem og kennara i haust og nu vorum vid bedin um adstod vid ad greida ur flaekjum sem upp hafa komid vid fluttningana. Mjog ahugavert OG prinsinn hefdi getad skolad harid og skellt sma tannkremi i gominn fyrir fundinn.....alltaf ad laera.

EFtir svona harda vinnu tha var komin timi a lunch - skelltum okkur til Mary og Erik. Mary er serfraedingur um Russland og hefur margra ara reynslu i utanrikisstorfum fyrir Bandarikisstjorn. Erik er einhverskonar forstjori einhvers simafyrirtaekis....hef aldrei alveg fengid a hreint hvad hann gerir nakvaemlega...kannski hef eg ekki synt nogu mikinn ahuga...ups! Anyway godur lunch og mjog svo ahugaverdar umraedur - mun reyndar hitta thau aftur a fostudag, okkur er ollum bodid i litla kastalann hja The Butlers i kvoldverdarbod.

Madur getur imyndad ser ad eftir svona "annasaman" dag se Prinsinn algerlega utbrunninn... En nei, thad tharf ad versla i matinn, litid matarbod her i kvold. Og thad thurfti einnig ad saekja Lily (litli grislingurinn) hun var buin ad eiga "playday" med einhverjum grislingnum - mamma hans er reyndar logfraedingur i "civil rights" hj'a FBI. Ja thad borgar sig ad punga ut dollurunum til ad hafa bornin i einkaskola...fullt af flottum leikfelogum....

Prinsi akaflega threyttur eftir MJOG annansaman dag og uppfullur af tilgangslausu snobbi :)

No comments: