Wednesday, September 26, 2007

aloha

Boy ó boy, ef lífið væri einfalt - hvernig liti þitt líf út?


Prinsa var færður starbucks og samloka í rúmið í morgun - Bjarni minn þú þarft ekkert að taka þetta sem hint, ég kenni þér þetta bara:)

Notalegur dagur með fullt af vinnu og guess what - það var hvorki flókið nér erfitt. Cut the crap and have fun!!!!! Það skemmir svo auðvitað ekki að fá morgunmatinn í bólið.

Það er kominn auka gestur í húsið - einhver bresk fréttastjarna, sendur til að sjá um fluttninginn frá þinginu hjá Sameinuðu þjóðunum og er nú í smá afslöppun hjá fjölskyldunni. Prinsi varð skelkaður, hélt hann þyrfti að deila luxus íbúðinni - en ups, það var eitt auka gestaherbergi á mið hæðinni. Prinsinn andaði léttar.

Það er svo enn eitt matarboðið hér á morgun, í kring um 20 manns og allir komast fyrir við borðstofuborðið, - allt breskir fréttamenn...og prinsinn auðvitað, vona að prinsinn verði ekki látinn borða upp í luxus íbúð. Prinsinn bauðst meira að segja til að sjá um græna meðlætið með dinnerinum...að því að það er nú hans sterka hlið (hóst, hóst).

Lúv,

Prinsi fréttamatur

1 comment:

Viggó og Víóletta said...

Ég einn get fært þér það sem þú vilt í rúmið...;)