Sunday, October 7, 2007

Rokkað i Frisco



Yndislegur dagur í Sanny Franny - það var líkt og ég hefði ákveðið ómeðvitað áður en ég steig upp úr bólinu og kíkti fram úr skápnum að dagurinn yrði notalegur. Þegar slík ákvörðun hefur verið tekin, þá er auðvelt að sjá næstu skref..... Starbucks, morgunmatur með frk. perlueyrnalokkum og nágranna hennar sem er annað sett af perlueyrnalokkum, gæti þó verið feik lokkar þar á ferð...

Stefnan var sett á Union squere - einn af uppáhaldsstöðunum mínum í borginni. Stórt torg "vítt til veggja" og fullt af lífi. Sat þar með bókina mína og fylgdist með tangó sýningu með öðru auganu - Quality tími með prinsinum.

Endaði daginn svo a að hlusta á frk. perlueyrnalokka syngja á restaurant hér í næstu götu - ljómandi gaman.

Busy vika framundan - puha...


Prinsi í afslöppun

7 comments:

Anonymous said...

Hæ prinsi minn!!! Junior er enn ekki komin!!! Er að fríka út!! En læt ykkur strax vita þegar hann ákveður tímann. Talvan mín er biluð þannig ég kemst því miður ekki eins oft að lesa þitt fagra blogg...Ástarkv. Hilda og Junior

Anonymous said...

Frímann!!

Anonymous said...

jæja jæja núna er ég búin að skrifa þér tvö mail og þú veist hvað það er erfitt fyrir busymann eins og mig að standa í svona vitleysu og fá ekki svar!:) en að alvarlegri hlutum, hvernig hefuru það og er veðrið gott? Hér er komið haust öllum til mikillar hamingju því þá er svo gaman á íslandi! það er eins og hinrik 8 sé á svæðinu í blogginu en það er mjög gaman að lesa það og keep it up kv Gunni 1

Anonymous said...

Tvo tölvupósta, Gunni! - Þeir eru augljóslega fastir innanlands...

Anonymous said...

Hilda mín - ætlar þú að vera með Junior þarna uppi fram yfir áramót?

Frímann

Anonymous said...

"feik lokkar"!! Brillíant karekterslýsing! Gaman að fylgjast með þér frímsi minn og þú ert ekki sá eini sem ert farinn að undrast hvar unginn hennar Hildu sé...kossar til SF

Anonymous said...

Geturu ekki reynt að taka mynd þar sem maður sér almennilega perlueynalokkana?

Edda