Wednesday, December 5, 2007

og naesta stopp - Reykjavik

Kaeru gestir

Prinsinn er maettur enn og aftur til Washington, klaradi vinnuna her i Washington i dag med workshop fyrir konur. Buinn med San Fran i bili - var i skolanum sidustu ca. 10 daga og nu er stefnan sett nordur. Held til fagra Islands a morgun. "Island ogrum skorid eg vil nefna thig, sem a brjostum borid og blessad hefur mig...."

Miklir gledifundir thegar hans hatign og Gloria hreinsi-maestro hittust her i Washington. Hun er otruleg, rennur yfir fjogra haeda hus a no-time, allt spik og span...love it.

Sidasta kvoldinu i San Fran var eytt a hotelbarnum vid flugvellinn asamt nokkrum bekkjarfelogum, mikid hlegid, mikid gaman.

Sem sagt - er a leid til Islands a morgun.....hlakka mikid til. Lendi a fostudagsmorgun og flyg a fostudagseftirmiddag til Akureyrar asamt Bjarnaliusi - helgi fyrir nordan skemmir engann!

Prinsinn er annars kominn i jolafiling - skelli vaemnum joladiskum a foninn morgna og kvolds, versla jolagjafir hja lessunum a horninu og fylgist med snjonum hrinja nidur. Talandi um snjokomu - thad er buid ad snjoa i allan dag, virkilega fallegt, en thydir ad thad er enginn skoli hja grislingunum a morgun..... lamad system og bornin heima. Emma ekki glod og prinsinn ser hofudverk i vaendum:)

hlakka til ad sja alla - minni a hid arlega jolabod B&F thann 22 dec

Over and out

Prinsi og Rudolf med rauda nefid

4 comments:

Dilja said...

ég og bakpokinn getum ekki beðið eftir að sjá þig, Grísi okkar, á ný!!
hringdu í Ömmu sín...

Anonymous said...

ér er hýr og ég er rjóð.... Frímann kemur heim.....

Edda

Anonymous said...

Vííííhííííí...

Ísland titrar af tilhlökkun að sjá þig sæti!
Matta

Anonymous said...

So..... how about a blog in English now???? I guess you will still be designing?