Thursday, January 31, 2008

Hafnafjarðarhommzurnar skelltu sér á date í kvöld.

Haldin var fjölskyldufundur hjá litlu fjölskyldunni í kvöld. Brugðum okkur af bæ og ákváðum að styrkja okkar heimabyggð - fórum út að borða á Tilveruna hér í firðinum. Get því miður ekki á nokkurn hátt mælt með þeim veitingastað. Hinn týpiski smábæjarveitingastaður sem þrífst einfaldlega vegna þess að það er enginn heilbrigð samkeppni í gangi. Eftirrétturinn var svo snæddur á Súfistanum....ups, þá er nammidagurinn búinn í þessari viku!

Prinsi formaður fjölskyldunefndar Kirkjuvegs

1 comment:

Anonymous said...

Hvernig væri að leggja eitthvað til samfélagsins og hreinlega opna almennilegan veitingastað í plássinu? kv. Edda