Thursday, May 29, 2008

Prinsinn vaknaður ur dvala

Prinsinn hefur nú jafnað sig á áfallinu eftir vonbrigðin á Bessastöðum. Hann hefur þó ekki jafnað sig á að ekki hefur enn borist bréf frá Bessastöðum með afsökunarbeiðni. Póstberinn á Kirkjuveginum virðist vera orðinn langþreyttur a Prinsa sem stekkur út á götu á hverjum degi íklæddur gömlum baðsloppi með útgrátin augu og særindi á sálinni. En nú er öldin aldeilis önnur. Hafnarfjörður fagnar 100 ára kaupstaðarafmæli um helgina og Prinsinn dubbar sig upp, tilbúinn að blása á kertin á afmælistertunni og æfir First lady upp til að veifa konunglega. Prinsinn og First lady munu svo standa á kirkjuveginum um helgina og veifa vegfarendum og þakka fyrir innlitið í kaupstaðinn.

Prinsi birthday boy

1 comment:

Anonymous said...

DROTTNINGIN FAGNAR PRINSA ÚR DVALA. ÞYKIR LEITT AÐ ÉG MUN EKKI GETA HEIÐRAÐ YÐUR MEÐ NÆRVERU MINNI UM HELGINA SÖKUM KONUNGLEGRA "VERKEFNA"


THE QUEEN OF FUCKING EVERYTHING